Draumurinn um Ama Dablam

Markmið geta verið margvíslega og mismunandi, stór eða smá. Fyrir þremur árum fórum við hjónin í ævintýraferð til Nepal með Fjallafélagsbræðrunum Haraldi Erni og Örvari Þór Ólafssonum þar sem gengið var upp Khumbudalinn og í grunnbúðir Everest. Á þessum tíma var ég aktí [...]

Á fjallahjólum í Nepal

Sprækur 15 manna hópur íslenskra fjallahjólara ferðaðist síðastliðið haust til hins forboðna konungsríkis Mustang sem núna er partur af Nepal. Svæðið er í dag að hluta þjóðgarður og vel er fylgst með umferð inn og út af svæðinu. Það var lokað fyrir ferðamönnum til ársin [...]