Draumafjallið Matterhorn
„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að uppgöngu kviknar og líklega til æviloka.“ Hyldýpið blasir við beggja vegna, svitinn drýpur af þér, þú hlustar á marrið í snjónum og eigin andardrátt [...]