Fjallkonungur klæddur hvítri skikkju

Snæfell er hæsti tindur utan jökla á Íslandi og eitt helsta kennileiti Austurlands. Hér segir Tómas Guðbjartsson læknir og fjallageit frá helstu göngu- og fjallaskíðaleiðum á þennan magnaða tind en þennan Konung íslenskra fjalla hefur hann toppað margsinnis. Tómas Guðbj [...]

Þrjár frábærar göngubækur

Íslensk fjöll - gönguleiðir á 151 tind „Hér er ljósmynd af hverju fjalli ásamt ítarlegri leiðarlýsingu og korti með gönguleiðinni.“ Fyrst kom Fólk á fjöllum - gönguleiðir á 101 tind eftir fjallamennina Ara Trausta Guðmundsson og Pétur Þorleifsson og nokkrum árum síðar [...]