Járnkarlinn
Geir Ómarsson er á leið á heimsmeistaramótið í þríþraut á Hawaii í haust, en hver er lykillinn að árangrinum? Hann segir að honum finnist fínt að æfa í skítaveðri.
Geir Ómarsson er á leið á heimsmeistaramótið í þríþraut á Hawaii í haust, en hver er lykillinn að árangrinum? Hann segir að honum finnist fínt að æfa í skítaveðri.
Einn af hverjum fjórum sem reyna við K2 deyja, enda er fjallið kallað Grimma fjallið. John Snorri komst á tindinn og til baka. Við tókum viðtal við hann og konuna hans á meðan á leiðangrinum stóð.