Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu

Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcano Trail Run um helgina þrátt fyrir að aðstæður hefðu verið krefjandi á köflum. Guðni Páll Pálsson kom í mark á tímanum 01:05:01 og Astrid Olafsdottir [...]