Hyttumst í Noregi  – Úti 5

Í fimmta þætti annarrar seríu af sjónvarpsþáttunum Úti var meðal annars farið í skíðagöngu milli skála í Noregi. Af því tilefni grípum við til norskuskotna nýyrðisins „að hyttast“. „Þetta eru algerar óbyggðir og það skal hafa í huga við undirbúning ferðar.“Það er mögnuð [...]

Lofoten – Vestfirðir á sterum

Það er margt á Lofoten sem minnir á íslenska landsbyggð. Stundum er þetta eins og að vera á Vestfjörðum. Lofoten skaginn er einstakur sem göngu- og útivistarsvæði. Á flestum stöðum er landslagið engu líkt. Þverhnípt björgin rísa beint uppúr hafdjúpinu. Tindaraðirnar vir [...]