Fær aldrei leið á hálendishlaupum
Einar Eyland er eini Íslendingurinn sem tók þátt í Fire and Ice Ultra í ár og jafnframt sá eini sem hefur tekið þátt árlega síðan keppnin var fyrst sett á laggirnar árið 2012. Hann æfir nær alla daga vikunnar, á mörg maraþon og ofurmaraþon að baki og segir það forréttin [...]