Bjarts sýn #1: Djöflahryggur du Tacul

2024-10-31T12:48:13+00:00By |Bjarts sýn, Fjallamennska, Göngur, Hreyfing, Klifur, Sögur, Úti í heimi|

Bjartur Týr Ólafsson, leiðsögumaður og fjallageit með meiru, hefur á síðustu árum skapað sér afskaplega gott nafn í útivistarsenu Íslands og víðar. Hann er 31 árs Eyjapeyi. Hann ver nú stærstum hluta ársins úti í Chamonix þar sem hann klífur hvern tindinn á fætur öðrum [...]

Ljósmyndakeppni Úti 2024

2024-10-20T16:49:59+00:00By |Forsíðufrétt, Keppnir, Óflokkað, Tíðindi|

[ENGLISH BELOW]. Það er fátt sem gleður okkur jafn mikið og magnaðar ljósmyndir úr náttúru Íslands. Til að ýta undir slíka listsköpun verður í ár fyrsta ljósmyndakeppni Úti haldin í samstarfi með ÚTILÍFI og REYKJAVÍK FOTO. Þemað er einfaldlega „útivist á Íslandi“ í sin [...]

Heimildarmynd um Laugavegshlaupið 2024

2024-10-20T18:16:26+00:00By |Hálendið, Hlaup, Hreyfing, Utanvegahlaup|

Garpur Elísabetarson framleiddi nýlega skemmtilega heimildarmynd um Laugavegshlaupið í ár. Í myndinni fylgir hann tveimur fremstu keppendunum eftir, Þorsteini Roy Jóhannssyni og Andreu Kolbeinsdóttir, og tekur einnig viðtöl við fjöldann allan af utanvegahlaupunum og fæ [...]

Túrbó Kayak Festival 2024

2024-08-13T13:15:23+00:00By |Hreyfing, kayak, Keppnir, Tíðindi|

Auður Elín Björnsdóttir sýnir snilli sína í fljótinu en hún náði 1. sæti í spretti og 2. sæti í „slalom”. Töluverður uppgangur hefur verið í kajaksenunni á Íslandi síðustu ár og ekki síst fyrir tilstilli árlegu kajak-keppninnar Túrbó Kayak Festival sem Arctic Rafting [...]

Laugardagur í helvíti

2024-07-12T14:51:02+00:00By |Hjólreiðar, Hreyfing, Keppnir, Sögur|

Björn Þór Guðmundsson starfar sem verkefnastjóri fjármögnunar og viðskiptaþróunar hjá GEORG, sem sérhæfir sig í rannsóknum á jarðhitaorku. Á milli þess sem hann grúskar í Excelskjölum notar hann lausar stundir til aflmikilla hjólreiða. Hann hefur nokkrum sinnum komist [...]

Leiðin upp íshrygginn

2024-07-11T07:09:49+00:00By |Ferðir, Fjallamennska, Sögur|

Á Öræfajökli má finna marga af hæstu tindum landsins sem raða sér mikilfenglega eftir börmum hans. Af þeim er Hvannadalshnúkur án efa þekktastur, ekki síst fyrir þá staðreynd að vera hæsti tindur Íslands (2.110 m). En þrátt fyrir að vera hæstur, eru ýmsir aðrir tindar [...]

Útilíf og Útihreyfingin í samstarf

2024-07-20T16:19:06+00:00By |Forsíðufrétt|

Útivistarverslunin Útilíf og Útihreyfingin hafa skrifað undir samstarfssamning sín á milli sem miðar að því að að bæði félög nái markmiðum sínum og vinni jafnframt saman að sjálfbærum verkefnum sem varðveita íslenska náttúru fyrir komandi kynslóðir. Útihreyfingin stefni [...]