Túrbó Kayak Festival 2024

2024-08-13T13:15:23+00:00By |Hreyfing, kayak, Keppnir, Tíðindi|

Auður Elín Björnsdóttir sýnir snilli sína í fljótinu en hún náði 1. sæti í spretti og 2. sæti í „slalom”. Töluverður uppgangur hefur verið í kajaksenunni á Íslandi síðustu ár og ekki síst fyrir tilstilli árlegu kajak-keppninnar Túrbó Kayak Festival sem Arctic Rafting [...]

Laugardagur í helvíti

2024-07-12T14:51:02+00:00By |Hjólreiðar, Hreyfing, Keppnir, Sögur|

Björn Þór Guðmundsson starfar sem verkefnastjóri fjármögnunar og viðskiptaþróunar hjá GEORG, sem sérhæfir sig í rannsóknum á jarðhitaorku. Á milli þess sem hann grúskar í Excelskjölum notar hann lausar stundir til aflmikilla hjólreiða. Hann hefur nokkrum sinnum komist [...]

Leiðin upp íshrygginn

2024-07-11T07:09:49+00:00By |Ferðir, Fjallamennska, Sögur|

Á Öræfajökli má finna marga af hæstu tindum landsins sem raða sér mikilfenglega eftir börmum hans. Af þeim er Hvannadalshnúkur án efa þekktastur, ekki síst fyrir þá staðreynd að vera hæsti tindur Íslands (2.110 m). En þrátt fyrir að vera hæstur, eru ýmsir aðrir tindar [...]

Útilíf og Útihreyfingin í samstarf

2024-07-20T16:19:06+00:00By |Forsíðufrétt|

Útivistarverslunin Útilíf og Útihreyfingin hafa skrifað undir samstarfssamning sín á milli sem miðar að því að að bæði félög nái markmiðum sínum og vinni jafnframt saman að sjálfbærum verkefnum sem varðveita íslenska náttúru fyrir komandi kynslóðir. Útihreyfingin stefni [...]

Helga María til Útihreyfingarinnar

2024-07-20T16:13:54+00:00By |Forsíðufrétt|

Helga María Heiðarsdóttir, fjallaleiðsögumaður og hlaupaþjálfari, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar, nýstofnaðs útivistarfyrirtækis sem sérhæfir sig í ævintýramiðaðri krossþjálfun og útiævintýrum af ýmsum toga.  Fyrirtækið hóf starfsemi sína í sumarl [...]

Kajakferð um norska Skerjagarðinn

2022-07-06T14:42:37+00:00By |ferðaskrifstofa|

Nærandi núvitundar kajakferð til Suður-Noregs þar sem ferðast er á milli eyja og skerja. Svæðið er þekkt fyrir mikla náttúrufegurð og er hluti þess friðaður. Yfir öllu liggur andi gamals tíma, ró og friður. Fátt er eins viðeigandi og að ferðast á kajak um þetta svæði, r [...]