Tindfjöll eru toppurinn – 4.þáttur Úti

Það er eitthvað skáldlegt yfirbragð yfir Tindfjöllum. Kannski eru það örnefnin sem gera það að verkum að manni finnst maður stíga inn í svolítið annan heim uppi á meðal þessara tinda, sem Guðmundur frá Miðdal gaf nöfn sín. Ýmir og Ýma rísa þar hæst. Í fjórða þætti Úti g [...]