„Einstakt tækifæri fyrir trimmara“

Reykjavíkurmaraþonið er að skella á, í þrítugasta og fimmta skipti. En hver er saga þessa risastóra keppnisviðburðar? Við skulum segja ykkur það. Ein útgáfan er svona: Í Morgunblaðinu 23.september 1983 er frétt þar sem Knútur Óskarsson framkvæmdastjóri innanlandsdeildar [...]