Frábært Puffin Run
Um 80 manns tóku þátt í Puffin Run - Heimaeyjarhringnum - í Vestmannaeyjum í dag. Fólk var í skýjunum að keppni lokinni, enda var veðrið frábært og allar kringumstæður hinar bestu. Leiðin sem hlaupin var. Hlaupnir voru 20 km. í náttúrufegurð Vestmannaeyja. Hlaupið er [...]