Kostir þess að æfa úti
Flestir vita af jákvæðum áhrifum þess að hreyfa sig reglulega. Regluleg hreyfing bætir líkamlega og andlega heilsu og minnkar líkurnar á ýmsum kvillum. Samkvæmt ráðum landlæknis eiga fullorðnir að stunda miðlungserfiða hreyfingu í minnst 30 mínútur á dag. Það gera 210 m [...]