Stórkostlegt Hraunhlaup og maraþon

Mývatnsmaraþonið fór fram um síðustu helgi og líka nýtt utanvegahlaup, Hraunhlaupið. Í því er hlaupið í gegnum Dimmuborgir. Dúndrandi hlaupastemmning var því við Mývatn alla helgina. Hraunhlaupið fór fram á föstudagskvöld. Það þótti stórkostlegt. Veðrið var fullkomið og [...]