Má borða þennan svepp?

Oft þegar vinir mínir eru á vappi um fjöll og firnindi fæ ég send skilaboð frá þeim með mynd af svepp og spurningunni „Má borða þennan?” Sveppadellan mín á síðari árum hefur ekki farið fram hjá þeim. Ég elska að tína sveppi. Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar. Fyrsta r [...]