Að læra um hafið, fjöllin og sig

Það er óhætt að segja að námsframboð fyrir fólk sem hefur áhuga á náttúrunni og útivist hafi aukist töluvert undanfarið. Við sögðum um daginn frá spennandi námi í ævintýraleiðsögumennsku. Annar möguleiki fyrir ungt útivistarfólk er nám við nýjan Lýðháskóla á Flateyri. N [...]