Glæsifjallið með skrítna nafnið

Það eru ekki margir sem gengið hafa á Sauðhamarstind við austurjaðar Vatnajökuls í Lónsöræfum. Helsta ástæðan er sú að þessi tignarlegi 1319 m hái tindur er töluvert utan alfaraleiðar, nánar tiltekið upp af Lónsöræfum. Síðan getur verið erfitt að finna leiðina í gegnum [...]