Fegurðin á Langasjó – Úti 1.þáttur
Að róa á kajak á Langasjó á hálendi Íslands er ógleymanleg skemmtun. Í fyrstu frásögn fyrsta þáttar sjónvarpsþáttanna Úti á RÚV er farið í svona ferð. Hér eru upplýsingar ef þið viljið prófa líka.
Að róa á kajak á Langasjó á hálendi Íslands er ógleymanleg skemmtun. Í fyrstu frásögn fyrsta þáttar sjónvarpsþáttanna Úti á RÚV er farið í svona ferð. Hér eru upplýsingar ef þið viljið prófa líka.