Um 100 manns í Kópavogsþríþraut

Veðrið lék við þátttakendur í Kópavogsþríþrautinni í gær. Um 100 keppendur tóku þátt í sprettþraut og fjölskylduþraut. Sigurður Örn Ragnarsson kom fyrstur í mark í sprettþrautinni á nýju brautarmeti, á tímanum 34:51 mín. Bjarki Freyr Rúnarsson var annar á tímanum 37:37 [...]