Vel heppnað Hvítasunnuhlaup
Metþátttaka var í Hvítasunnuhlaupi Hauka og Sportís á annan í Hvítasunnu. Svo virðist sem einhvers konar samkomulag hafi verið gert við náttúruöflin um að gera hlé á afspyrnuleiðinlegu veðri rétt á meðan hlaupið var. Alls tóku 408 manns þátt, en hlaupnar voru þrjár vega [...]