Gaktu á hundrað hæstu tindana
Nú er loksins búið að finna út hverjir eru 100 hæstu tindar Íslands og hægt að ganga á þá einn af öðrum. Þorvaldur Víðir Þórsson, Olli, á heiðurinn af því umfangsmikla og erfiða könnunarverki ásamt félögum sínum.
Nú er loksins búið að finna út hverjir eru 100 hæstu tindar Íslands og hægt að ganga á þá einn af öðrum. Þorvaldur Víðir Þórsson, Olli, á heiðurinn af því umfangsmikla og erfiða könnunarverki ásamt félögum sínum.