Stefán í fyrsta sæti í Berlín

Íslendingurinn og hlaupagikkurinn Stefán Guðmundsson sigraði í flokki karla 45-49 ára í Berlínarhálfmaraþoninu í dag. Hann hljóp á tímanum 01:14:41. „Það var alveg einstakt að hlaupa í dag,“ sagði Stefán í samtali við Úti. „Heimsklassa aðstæður og hlaup. Það var extra á [...]