250 hæstu tindarnir

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, hefur gengið á og kortlagt 250 hæstu tinda landsins. Áður hafði hann, á níu mánuðum, gengið á 100 hæstu tindana. Hér segir hann frá þessu stórbrotna verkefni.