Lífið í kringum Fossavatnið

Það er mikið fjör á Ísafirði í kringum hina árlegu Fossavatnsgöngu, en hvernig er að taka þátt? Hundruðir takast á við gönguna á hverju ári. Hvernig er stemmningin í bænum? Hvernig er gott að undirbúa sig?