Stefán gaf sér fjallahlaup

Þegar Stefán Gíslason varð fimmtugur ákvað hann að hann skyldi hlaupa 50 fjallvegi áður en hann yrði sextugur. Svo gaf hann út bók um leiðirnar. Það er margt vitlausara en að hlaupa nokkrar í sumar.