Vatnajökull í brennidepli

Pólfarinn norski, Borge Ousland, verður aðalfyrirlesarinn á Háfjallakvöldi sem Vinir Vatnajökuls og Ferðafélag Íslands boða til í næstu viku. Børge er á meðal þekktustu núlifandi pólfara og þveraði fyrstur bæði Norður- og Suðurpólinn einn síns liðs. Auk þess hefur hann [...]