Fjallabrun – fyrir þá sem þora!
Fjallabrun er vaxandi íþróttagrein á Íslandi. Þá er hjólað á sem skemmstum hraða niður snarbrattar fjallshlíðar. Úti ræddi um sportið við keppanda í bikarkeppni HRÍ í Skálafelli.
Fjallabrun er vaxandi íþróttagrein á Íslandi. Þá er hjólað á sem skemmstum hraða niður snarbrattar fjallshlíðar. Úti ræddi um sportið við keppanda í bikarkeppni HRÍ í Skálafelli.