Þrjú korter í hafinu
Þegar ég var patti, einhvern tímann um svipað leyti og Survivor gáfu út Eye of the Tiger, fór ég í sjóinn á siglinganámskeiði. Ég var einn á árabát og missti algjörlega tökin. Mig rak hratt út voginn. Ég var heltekinn ofsahræðslu og greip til þess bragðs í bráðræði að h [...]