Nafnlausi fossinn Rudolf
Í þriðja þætti Úti sýndum við ferðalag á fjallahjólum ofan frá Pokahrygg til Hvanngils að Fjallabaki. Á leiðinni skoðuðum við foss í Markarfljóti sem stundum er nefndur Nafnlausi foss og oft kallaður Rudolf. Vegna þess að nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð [...]