Skráning hafin hjá Náttúruhlaupum

Skráning er hafin í vornámskeið Náttúruhlaupa. Hlaup úti í náttúrunni innan um móa og mela, læki, stokka og steina njóta sívaxandi vinsælda.