Sigraði Mt.Esja Xtreme: „Þetta er svo létt, maður“ 

„Hlaupið var mjög krefjandi andlega vegna þess hve margar endurtekningar þetta eru. Þær eru 11 talsins. Það er ansi erfitt að vera orðinn þreyttur eftir fjórar Esjur en þurfa samt að "hanga á því" síðustu sjö Esjurnar.“ Svo mælir Þorbergur Ingi Jónsson sigurvegari í Mt. [...]