Hengill Ultra – hlaupið inn í haustið
Utanvegamaraþonið Hengill Ultra var haldið í sjöunda sinn á laugardeginum 8. september síðastliðnum og heppnaðist með ágætum. Góð stemmingi ríkti meðal þáttakanda hlaupsins sem gekk stór áfallalaust fyrir sig. Skráðir keppendur voru að þessu sinni 372 talsins og hlupu þ [...]