Andri Snær skíðar á Grænlandi

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er á heimleið eftir magnaða 160km ferð á gönguskíðum frá Kangerlussuaq til Sisimiut á vesturstönd Grænlands. Fyrsta dagleiðin var 32 kílómetrar í 30 stiga frosti. Hann segir frá því á fésbókarsíðu sinni að leiðangurinn hafi byrjað á [...]