Goðsögnin Jökull í Skíðadal

Jökull Bergmann í Skíðadal er ókrýndur konungur fjallaskíðamennsku á Íslandi. Hann er líka brautryðjandi í ferðaþjónustu. Aldrei hefur verið skíðað jafnmikið á Tröllaskaga.