Öræfahlaupið 2024

Vaxandi vinsældir utanvegahlaupa hafa varla farið framhjá mörgum undanfarin misseri, bæði hér á Íslandi sem og víðar. Einn fylgifiskur þeirra eru spennandi utanvegahlaupakeppnir sem sprottið hafa upp á mörgum fegurstu svæðum landsins. Það nýjasta er Öræfahlaupið en það [...]