Hamingja og árangur 

Byrjun janúar. Það er sunnudagsmorgunn. Úti er kalt. Snjómugga. Lægð. Mikið lifandis ósköp er freistandi að sofa lengur. Sveipa sig sænginni og gleyma öllu. Nokkrar afsakanir hafði ég í mókinu náð að smíða í huganum eftir gjall vekjaraklukkunnar en þó var engin betri en [...]