Mikið stuð í Gullsprettinum

Það kepptu fleiri um helgina en íslenska landsliðið í fótbolta. Eitt skemmtilegast utanvegahlaup landsins, Gullspretturinn, fór fram að Laugarvatni í gærmorgun, 16.júní. Keppendur úr höfuðborginni keyrðu út úr bænun í 5 stiga hita og grenjandi rigningu og leist fæstum á [...]