Járnkarlinn

Geir Ómarsson er á leið á heimsmeistaramótið í þríþraut á Hawaii í haust, en hver er lykillinn að árangrinum? Hann segir að honum finnist fínt að æfa í skítaveðri.