Tveir nýir tindar hjá Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, lætur ekki staðar numið í viðureign sinni við tindana í Esjufjöllum. Við greindum frá því á dögunum að Olli og félagar náðu að toppa bæði Snók og Miðtind Fossadalstinda. Það var afrek. Um helgina var tveimur tindum bætt við, í frábæru veðri. [...]

Afrek á fjöllum: Snókur toppaður, og annar til

„Erfiður var hann en þurfti að gefa sig fyrir rest,“ sagði Þorvaldur V. Þórsson, Olli, í gærkvöldi. Tindurinn Snókur í Esjufjöllum hefur ekki oft verið klifinn. Líklega bara tvisvar. Þangað til í gærkvöldi. Olli komst upp á topp ásamt Herði Sveinssyni og Jóni Gauta Jóns [...]