Ofsafengin fegurð Reynisfjöru

Hvers vegna er aldan við Reynisfjöru svona hættuleg? Hvaða kraftar eru að verki í fjöruborðinu á þessum magnaða stað og hvað á maður að gera ef maður lendir í háska?