Balti á toppnum og sjósund

Í sjötta og síðasta þætti Úti er farið á Kirkjufell með Baltasar Kormáki leikstjóra og Jóni Gauta fjallagarpi og svo farið í sjósund með samfélagsmiðlastjörnum.