Póstleiðin á Austfjörðum
Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðsumars í fyrra. Hér er ferðasagan. Einar Skúlason skrifar Ég hef lengi verið áhugasamur um gamlar þjóðleiðir og gekk mína fyrstu leið um 15 ára aldur [...]