Úti – Útivist, hreyfingu og áskoranir2024-11-27T11:59:51+00:00

12. tölublað Úti

Þá er 12. tölublað Úti loksins komið út og er fullt af ævintýrum, áskorunum og sögum af áhugaverðum einstaklingum. Þó Ísland sé alltaf í brennidepli þá leynast hér m.a. ævintyri alla leið frá Tasmaníu, óbyggðum Grænlands og ofan af hæsta tindi Norður-Afríku. Í blaðinu má einnig finna ýmsan fróðleik, hlauparáð, ráðleggingar varðandi hreyfingu á meðgöngu, faldar gönguleiðir og margt fleira.

Til að fá blaðið sent heim að dyrum á lægsta mögulega verði mælum við með því að gerast áskrifandi. Því fylgir engin skuldbinding og í leiðinni styður þú við útgáfu tímaritsins.

Gerast áskrifandi

Fyrri tölublöð

Úti 11. tbl.

Kaupa rafrænt eintak

Úti 10. tbl.

Kaupa rafrænt eintak

Úti 9. tbl.

Kaupa rafrænt eintak

Greinar