Allir vegir færir með Volkswagen Amarok
Þegar ferðast er um óbyggðir landsins er nauðsynlegt að vera á góðum bíl. Nýlega urðum við þess heiðurs aðnjótandi að fá að reynsluaka nýjum Volkswagen Amarok hjá bílaumboði HEKLU. Óhætt er að segja að bíllinn hafi farið langt fram úr okkar björtustu vonum og getum við [...]