Göngur til að koma sér í gönguform

SÍBS og gönguklúbburinn Vesen og vergangur hafa aftur tekið höndum saman um voráskorun í göngum. Allir mega mæta. Gengið er á miðvikudagskvöldum. Áskorunin er hugsuð fyrir fólk sem vill koma sér í gönguform.