Góður nætursvefn í tjaldi

Við mælum með nokkrum skotheldum ráðum til þess að gera nætursvefninn í tjaldi sem heilsusamlegastan. Huga þarf að atriðum eins og upphitunaræfingum í svefnpokanum og fjölda pissuferða fyrir svefn.