Hugaðu að steinefnum og söltum eftir æfingar

Eftir sveittar æfingar er mjög mikilvægt að gæta að því að magn steinefna sé í jafnvægi í líkamanum. Steinefnin fara út með svitanum. Lukka í Happ kann góð ráð og uppskrift að góðum steinefnaríkum smoothie.