Sporið hjólað í brakandi sól og blíðu

Í gær skein sól í heiði og sindrandi snjórinn svoleiðis grátbað mann að koma út að leika. Við stóðumst ekki mátið og skelltum okkur í hressandi feithjólatúr um Sporið. Fyrir þá sem ekki vita er Sporið tilraunaverkefni Icebike Adventures. Þegar snjór og veður leyfir er t [...]