Útbúnaður rjúpnaveiðimanns

Í dag hefst rjúpnaveiðitímabilið og ófáir sem hyggjast fara á veiðar. Því er vert að minna á að vera með réttan útbúnað. Hér fyrir neðan er sniðug teiknimynd frá Safe Travel og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, sem sýnir einmitt hver sá útbúnaður er. Til viðbótar þá gæti [...]