Í dag hefst rjúpnaveiðitímabilið og ófáir sem hyggjast fara á veiðar. Því er vert að minna á að vera með réttan útbúnað. Hér fyrir neðan er sniðug teiknimynd frá Safe Travel og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, sem sýnir einmitt hver sá útbúnaður er.
Til viðbótar þá gæti það komið sér vel að vera með eins og eitt tímarit í bakpokanum, svona ef þú skyldir þurfa að stytta þér stundir meðan þú bíður af þér óveður. Við mælum með tímaritinu Úti!