Listahátíð plankar daglega – Fullt af útilist

„Daglegi plankinn gegnir lykilhlutverki á skrifstofu Listahátíðar við að efla liðsheildina og móralinn,“ segir Vigdís Jakobsdóttir listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Það mætti halda að hún hefði lesið grein okkar hér á Úti um æfingar í amstri dagsins. Þar er [...]